Ríkisskattstjóri hefur með höndum skatt- og tollframkvæmd og stýrir stofnun sem nefnist Skatturinn. Stofnunin annast álagningu skatta, tolla og annarra gjalda auk þess að viðhafa eftirlit með réttmæti skattskila.